Morgunathöfn á Austurvelli

 

Kl. 10:00        

Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík

 

Kl.10:15

Guðsþjónusta í Dómkirkjunni

Sr. Kristján Valur Ingólfsson predikar, biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir blessar.

Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar, einsöngvari er Heiðdís Hanna Sigurðardóttir.

Athöfninni verður útvarpað á RÚV og út á Austurvöll.

 

Kl. 11:10        

Athöfn á Austurvelli

Hátíðardagskrá á vegum Alþingis og Forsætisráðuneytisins

Mótettukór Hallgrímskirkju syngur Yfir voru ættarlandi. Stjórnandi er Hörður Áskelsson.

Forseti Íslands, Guðni Th Jóhannesson, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar.

Mótettukór Hallgrímskirkju syngur þjóðsönginn.

Hátíðarræða forsætisráðherra, Bjarna Benediktssonar

Graduale Futuri, eldri barnkór Langholtskirkju syngur Hver á sér fegra föðurland. Stjórnandi; Rósa Jóhannesdóttir.

Ávarp fjallkonunnar

Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Ég vil elska mitt land. Stjórnandi Lárus Halldór Grímsson.

 

Kl 11:50         

Skrúðganga frá Austurvelli í kirkjugarðinn við Suðurgötu

Forseti borgarstjórnar, Líf Magneudóttir, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar og Ingibjargar Einarsdóttur

Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Ísland ögrum skorið